Þáttur 28 - Valdimar Ármann: „Við lifum á sögulegum tímum á mörkuðum.“
Í þessum þætti er rætt við Valdimar Ármann, forstöðumann eignastýringar Arctica Finance. Rætt er um efnhagsástandið í Bretlandi, fjárhagsvanda Credit Suisse, stýrivexti, skuldabréfamarkaðinn og horfur á mörkuðum bæði hér heima og erlendis og ýmislegt fleira.