Þáttur 33 - Áramótaþáttur - Viðskiptafréttir ársins með blaðamönnum Viðskiptablaðsins

Í þessum áramótaþætti Fjármálakastsins er viðskiptafréttaárið gert upp með blaðamönnunum Guðnýju Halldórsdóttur og Sigurði Gunnarssyni frá Viðskiptablaðinu. Rætt er um helstu viðskiptamenn ársins, viðskipti ársins, verstu viðskipti ársins, stöðuna í efnahagslífinu, horfur á næsta ári og fleira.

Om Podcasten

Fjármálakastið er hlaðvarp fyrir áhugafólk um fjármál, hagfræði og efnahagsmál. Í þættinum er rætt við fólk frá ýmsum áttum um efnahagsmál. Þættirnir koma út einu sinni í viku inn á allar helstu hlaðvarpsveitur og inn á podcast.is. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.