Þáttur 44 - Viðtal við Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra SAF

Í þessum þætti er rætt um stöðu og horfur í ferðaþjónustunni, viðburð sem fjallaði um þjóhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar sem haldinn var fyrr í vikunni og hverjar eru helstu náttúruperlur Íslands og ýmislegt fleira. Gestur þáttarins að þessu sinni er Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.

Om Podcasten

Fjármálakastið er hlaðvarp fyrir áhugafólk um fjármál, hagfræði og efnahagsmál. Í þættinum er rætt við fólk frá ýmsum áttum um efnahagsmál. Þættirnir koma út einu sinni í viku inn á allar helstu hlaðvarpsveitur og inn á podcast.is. Umsjónarmaður þáttarins er Magdalena Anna Torfadóttir.