11082022 ? Fjallað um Einar I Erlendsson arkitekt - síðari þáttur

Einar Erlendsson arkitekt var ákaflega afkastamikill. Hann fæddist 1883 og lést 1968, þannig að hann lifði mikla breytingatíma, allt frá því að rafmagn var innleitt á landinu almennt og að upphafi sjónvarpsins. Í nýrri bók um Einar er skrá og myndir af verkum hans og telst höfundi Birni G. Björnssyni til að eftir hann séu skráð 224 hús, allt frá litlum og stórum bárujárnshúsum, steinsteypuklassík og fúnkís húsum vítt og breytt um borgina. Við höldum áfram með höfundi bókarinnar á rölti um borgina og Pétur Ármannsson byggingalistfræðingur kemur einnig við sögu

Om Podcasten

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.