22092022 ? Flakk um Þorpið Vistfélag, Gufunes og Ártúnshöfða

Merkjanlega er hugarfarsbreyting að eiga sér stað í skipulags- og byggingaframkvæmdum - enginn er maður með mönnum nema hugað sé að hringrásarhagkerfinu, vottunum ýmis konar og mörgu mörgu fleira. Við heimsækjum arkitektastofuna Yrki og ræðum við Sólveigu Berg arkitekt um C 40 samkeppnina, förum á bryggjuna í Gufunesi, og heilsum einnig uppá Áslaugu Guðrúnardóttur og Guðnýju Maríu Jóhannsdóttur hjá Þorpinu Vistfélagi, en byrjum hjá Yrki á Mýrargötunni vestur í bæ

Om Podcasten

Lísa Pálsdóttir flakkar um borg og bý.