40) Fljúgum hærra - Álfastelpurnar Elsie og Frances
Frænkurnar Elsie Wright og Frances Griffiths voru bara táningar þegar þær tóku saman fimm ljósmyndir í fallegum gróðurlundi í smá þorpinu Cottingley í West Yorkshire í Englandi. Þær urðu heimsfrægar sem og bærinn þeirra og myndirnar sköpuðu umtal og deilur frá birtingu þeirra árið 1920 langt fram á 20 öldina.