42) Fljúgum hærra - Lee Miller

Lee Miller var ljósmyndari sem átti mörg líf. Hún fór frá því að vera módel í New York yfir að mynda átök í seinni heimstyrjöldinni í návígi, nokkuð sem fáir kvenkyns stríðsljósmyndarar gerðu. Ævi hennar var ævintýraleg og verkin hennar mjög eftirminnileg.

Om Podcasten

Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um tónlist og merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum og í seríu 3 segir hún frá hinum ýmsu tónlistarstefnum og merkum atburðum í tónlistarsögunni. Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun. Þið finnið okkur líka á Facebook og getið hlustað á þættina okkar á Spotify, Apple Podcast og fjölmörgum öðrum hlaðvarpsveitum