44) Fljúgum hærra - Zanele Muholi

Zanele Muholi frá Suður Afríku kallar sig ekki ljósmyndar heldur aktívista. Við kíktum á yfirstandandi sýningu Muholis á Listasafni Íslands sem fjallar bæði um ranglæti og ofbeldi gangvart hinsegin fólki í Afríku en líka um samhug, ást og stolt.

Om Podcasten

Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um tónlist og merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum og í seríu 3 segir hún frá hinum ýmsu tónlistarstefnum og merkum atburðum í tónlistarsögunni. Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun. Þið finnið okkur líka á Facebook og getið hlustað á þættina okkar á Spotify, Apple Podcast og fjölmörgum öðrum hlaðvarpsveitum