51) Fljúgum hærra - Nina Simone

Nina Simone ætlaði aldrei að spila jazz eða dægurlög heldur stefndi hún á það frá unga aldri að verða konsertpíanisti. Hún var mjög ósátt með þá uppgjöf sem henni fannst réttindabarátta svartra í Bandaríkjunum hafa endað í og flytur þaðan 1968 og til dauðadags 2003 býr hún annarsstaðar og þá lengst af í Frakklandi. Hún þótti skapmikil og oft erfið í samskiptum en enginn efaðist um hæfileika hennar á píanóinu.

Om Podcasten

Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um tónlist og merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum og í seríu 3 segir hún frá hinum ýmsu tónlistarstefnum og merkum atburðum í tónlistarsögunni. Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun. Þið finnið okkur líka á Facebook og getið hlustað á þættina okkar á Spotify, Apple Podcast og fjölmörgum öðrum hlaðvarpsveitum