58) Fljúgum hærra - Eurovision
Þar sem að Eurovision keppnin er núna í fullum gangi þá þótti okkur tilvalið að skella í einn laufléttan þátt um það stórmerkilega fyrirbæri. Við rennum yfir sögu keppninnar og spilum nokkur vel valin lög sem sum eru töluvert betri en önnur en öll fanga þau anda Eurovision síns tíma