#54 – Forstjóri og flugstjóri á umrótartímum; Arnarflug – Íslandsflug o.fl. – Gunnar Þorvaldsson

Gunnar Þorvaldsson flugstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri er gestur í þætti #54, en hann hefur haft aðkomu að óvenju mörgum flugfélögum á sínum langa ferli. Fyrst með stofnun Austurflugs á Egilsstöðum ásamt vini sínum Sigurði Aðalsteinssyni og í framhaldinu hjá Loftleiðum, Flugstöðinni h.f, Air Viking, Arnarflugi og Íslandsflugi. Gunnar tæpir hér á nokkrum atriðum á löngum og stórmerkilegum ferli og rifjar um skemmtilegar sögur.

Om Podcasten

Fjallað er um flugmál á Íslandi, viðburði, málefni og áhugavert fólk tekið tali. Jói Baddi hefur langa reynslu sem atvinnuflugmaður og kennari og sameinar hér áhuga sinn á flugi og fjölmiðlum.