Brennslan - 15. ágúst 2025

Föstudags Brennsla! Emmsjé Gauti mætir og fer yfir nýju plötuna og fer í keppni við Egil um hvor veit meira um rapp. Rikki pirraðist á Agli í fyrstu kynningu. Raven mætti með nýtt lag og Þórhildur Elínardóttir samskiptastjóri samgöngustofu mætti í spjall um stóra leigubílamálið.

Om Podcasten

FM957 - Topp tónlistarstöðin. Allt það besta úr dagskrá FM957