Brennslan - 16. maí 2025

Rosaleg föstudags Brennsla. Uppgjör vikunnar. Hringt til Basel í Væb og Inga Bauer. Biggi Veira og Unnsteinn Manúel með nýtt GusGus lag. Katrín Myrra spjallar við okkur um Sauðburð og nýtt lag. Eurovision upphitun. Þetta og meira til!

Om Podcasten

FM957 - Topp tónlistarstöðin. Allt það besta úr dagskrá FM957