Brennslan - 20. júní 2025

Floni í Þjóðhátíðarspjalli og fer í Hittu á taktinn. Luigi í spjalli um félagsskiptin til Tyrklands og nýtt lag. Þórdís Valsdóttir og Stefán Valmundarson fara í uppgjör vikunnar. Þetta og miklu meira til í þætti dagsins.

Om Podcasten

FM957 - Topp tónlistarstöðin. Allt það besta úr dagskrá FM957