Brennslan - 20. maí 2025

Þriðjudags Brennsla! Prófessor Haraldur fer yfir veðrið síðustu daga og hvort að þetta sé toppurinn á sumrinu? Miðagjafir í höllina á Fermingarveislu Blö í skemmtilegu einvígi milli tveggja hlustenda. Mjúku spurningarnar á sínum stað. Hvernig vaknaði fólk fyrir vekjaraklukkur?Þetta og meira til!

Om Podcasten

FM957 - Topp tónlistarstöðin. Allt það besta úr dagskrá FM957