Brennslan - 4. júlí 2025

AronMola og Egill Ploder í föstudags Brennslu. Goslok í eyjum framundan! Big Sexy og Ingi Bauer koma fram á Þjóðhátíð. Joey Christ og Ebba Katrín fara með okkur yfir vikuna. Haraldur Ari talar um stórtónleika Retro Stefson og Helvítis kokkurinn mætti með sósu! Þetta og mikið meira til.

Om Podcasten

FM957 - Topp tónlistarstöðin. Allt það besta úr dagskrá FM957