Hátíðarviðtal FM957 - Egill Ploder spjallar við Kristmund Axel

Kristmundur Axel fer yfir allt það helsta frá barnæsku til dagsins í dag. Hvaða tónlist mótaði hann? Komdu til baka tímabilið og byrjunin á ferlinum. Blár Ópal tímabilið og Söngvakeppni Sjónvarpsins. Neyslan og erfiðu tímarnir. Upprisan og góðu tímarnir. Ný plata í bígerð. Þetta og meira til!

Om Podcasten

FM957 - Topp tónlistarstöðin. Allt það besta úr dagskrá FM957