Áskell Heiðar Ásgeirsson

Það er óhætt að segja að í Skagafirði drjúpi saga af hverju strái og það er einmitt hún sem er í lykilhlutverki á sýningunni 1238 sem opnaði árið 2019 á Sauðárkróki. Þar eru sögunni gerð skil og miðlað með nýjustu tækni á afar vel heppnaðan hátt. Áskell Heiðar Ásgeirsson segir okkur frá sýningunni og því sem þar er boðið upp á.

Om Podcasten

Fólkið á Norðurlandi vestra - rætt er við einstaklinga í landshlutanum sem eru að sýsla við áhugaverða hluti á hinum ýmsu sviðum