Evelyn Ýr Kuhne

Evelyn Ýr Kuhne á Lýtingsstöðum í Skagafirði hefur ásamt fjölskyldu sinni byggt upp öfluga ferðaþjónustu með íslenska hestinn, hestaferðir og hestasýningar í forgrunni. Samhliða þessu hefur Evelyn tekið virkan þátt í uppbyggingu ferðaþjónustunnar í landshlutanum og fékk á dögunum viðurkenningu frá Markaðsstofu Norðurlands fyrir störf sín í þágu ferðaþjónustunnar.

Om Podcasten

Fólkið á Norðurlandi vestra - rætt er við einstaklinga í landshlutanum sem eru að sýsla við áhugaverða hluti á hinum ýmsu sviðum