Guðbjörg Halldórsdóttir

Guðbjörg Halldórsdóttir flutti nýlega með manninum sínum og þremur börnum á Sauðárkrók. Hún hefur nú tekið til starfa sem leikskólastjóri á leikskólanum Ársölum. Hún segir okkur frá búferlaflutningunum, tækifærunum á Norðurlandi vestra og nýja starfinu. 

Om Podcasten

Fólkið á Norðurlandi vestra - rætt er við einstaklinga í landshlutanum sem eru að sýsla við áhugaverða hluti á hinum ýmsu sviðum