Kristinn Gísli Jónsson

Landsliðskokkurinn Kristinn Gísli Jónsson hefur unnið fjölda verðlauna í matreiðslu og unnið á flottustu veitingastöðum landsins. Í hlaðvarpsþættinum segir hann okkur frá ævintýrum sínum sem kokkur en hann snéri aftur heim í Skagafjörð í heimsfaraldrinum og matreiðir nú á Gránu Bistro á Sauðárkróki.

Om Podcasten

Fólkið á Norðurlandi vestra - rætt er við einstaklinga í landshlutanum sem eru að sýsla við áhugaverða hluti á hinum ýmsu sviðum