Linda Fanney Valgeirsdóttir

Að þessu sinni var rætt við Lindu Fanney Valgeirsdóttur, framkvæmdastýru nýsköpunarfyrirtækisins Alor sem er að þróa umhverfisvænar álrafhlöður. Linda Fanney ólst upp á bænum Vatni á Höfðaströnd í Skagafirði og er faðir hennar, Valgeir einn af stofnendum Alor. Í þættinum segir Linda Fanney frá fyrirtækinu Alor og hvernig er að starfa við nýsköpun.

Om Podcasten

Fólkið á Norðurlandi vestra - rætt er við einstaklinga í landshlutanum sem eru að sýsla við áhugaverða hluti á hinum ýmsu sviðum