Ólína Sif Einarsdóttir

Ólína Sif Einarsdóttir flutti nýlega aftur heim á Sauðárkrók eftir nám í grafískri hönnun í Bandaríkjunum. Hún starfar nú sem sjálfstætt starfandi hönnuður undir nafninu ÓE Design. Meðal þeirra verkefna sem hún sinnir eru plakötin Bærinn minn, lógó hönnun, nafnspjöld, uppsetning á auglýsingum og bæklingum. 

Om Podcasten

Fólkið á Norðurlandi vestra - rætt er við einstaklinga í landshlutanum sem eru að sýsla við áhugaverða hluti á hinum ýmsu sviðum