Sigrún Helga Indriðadóttir

Sigrún Helga Indriðadóttir er borin og barnfædd Skagfirðingur og býr á bænum Stórhóli í Lýtingsstaðahreppi. Sigrún er bóndi, listamaður og smáframleiðandi. Á Stórhóli er að finna Rúnalist Gallerí, en það er vinnustofa og lítil búð þar sem selt er handverk og afurðir búsins. 

Om Podcasten

Fólkið á Norðurlandi vestra - rætt er við einstaklinga í landshlutanum sem eru að sýsla við áhugaverða hluti á hinum ýmsu sviðum