Sigurður Hauksson
Sigurður Hauksson, forstöðumaður skíðasvæði Tindastóls, hefur undanfarin ár búið í Bandaríkjunum en er nú búsettur í Skagafirði. Hann er stórhuga varðandi skíðasvæðið og stefnir að því að breyta svæðinu í heilsársstarfi með spennandi hjólabrautum.