Sigurður Hauksson

Sigurður Hauksson, forstöðumaður skíðasvæði Tindastóls, hefur undanfarin ár búið í Bandaríkjunum en er nú búsettur í Skagafirði. Hann er stórhuga varðandi skíðasvæðið og stefnir að því að breyta svæðinu í heilsársstarfi með spennandi hjólabrautum.

Om Podcasten

Fólkið á Norðurlandi vestra - rætt er við einstaklinga í landshlutanum sem eru að sýsla við áhugaverða hluti á hinum ýmsu sviðum