Fjórði þáttur

Í þessum þætti er staldrað við leiði systkinanna Benedikts Sveinssonar (1826-1899) alþingismanns og Þorbjargar Sveinsdóttur (1827-1903) ljósmóður. Bæði voru þau afar virk í stjórnmálaumræðunni á sínum tíma, Benedikt var af mörgum álitinn arftaki Jóns Sigurðssonar í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga en Þorbjörg stóð honum þétt að baki og þótti ekki síður áhrifamikil en bróðir hennar. Þorbjörg stofnaði einnig Hið íslenzka kvenfélag ásamt Ólafíu fósturdóttur sinni árið árið 1894. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Om Podcasten

Sagt er frá einstaka fólki sem jarðsett er Hólavallagarði, gamla kirkugarðinum við Suðurgötu. Í hverjum þætti er staldrað við tvö leiði og rakin ævi þeirra sem þar hvíla. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.