Sjötti þáttur

Í þessum þætti er staldrað við leiði tveggja merkiskvenna sem báðar störfuðu við Kvennaskólann í Reykjavík á hans upphafsárum, um ræðir Þóru Melsteð (1823-1919) sem stofnaði skólann ásamt eiginmanni sínum og Ingibjörgu H. Bjarnason (1867-1941) sem starfaði náið með Þóru og tók við stjórnartaumunum við andlát hennar, áður en hún tók sæti á alþingi fyrst íslenskra kvenna. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Om Podcasten

Sagt er frá einstaka fólki sem jarðsett er Hólavallagarði, gamla kirkugarðinum við Suðurgötu. Í hverjum þætti er staldrað við tvö leiði og rakin ævi þeirra sem þar hvíla. Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.