#7 1819 Torgið - Föngum viðskiptavini saman

Við fengum Stefán Atla markaðsfulltrúa og Franz Gunnarsson sviðsstjóra hjá 1819 Torginu í heimsókn.

Torgið er ný eining innan 1819 sem hefur verið í þróun síðustu 2 ár. Þeir segja okkur nánar frá því en Torgið er nýr viðskiptavettvangur þar sem þú færð allt sem þig vantar á besta verðinu.

Þú getur náð þér í appið strax í dag

Við fórum svo aðeins út fyrir efnið og töluðum um Metaverse, NFT og mögulega framtíð samfélagsmiðla.

- Key of Marketing

Om Podcasten

Auglýsingastofan Key of Marketing heldur úti hlaðvarpinu Föngum viðskiptavini saman. Spjallað verður við skemmtilegt fólk í markaðsgeiranum þar sem verður farið yfir nýjar fréttir, sögur og hvað er sniðugt að gera.