#9 Stafrænt Ísland - Vigdís Jóhannsdóttir

Vigdís segir okkur frá starfsemi hjá Stafrænu Íslandi


Vigdís Jóhannsdóttir er markaðsstjóri hjá Stafrænu Íslandi, stjórnarformaður Hannesarholts, formaður handknattleiksdeildar Víkings og í stjórn FKA eða Félag kvenna í atvinnulífinu.

Áður starfaði hún hjá auglýsingastofunni Pipar, 365 miðlum og var kosningastjóri Höllu Tómasdóttur í forsetakosningunum árið 2016.

- Key of Marketing

Om Podcasten

Auglýsingastofan Key of Marketing heldur úti hlaðvarpinu Föngum viðskiptavini saman. Spjallað verður við skemmtilegt fólk í markaðsgeiranum þar sem verður farið yfir nýjar fréttir, sögur og hvað er sniðugt að gera.