Föngum viðskiptavini saman - 1. þáttur - Oddur Jarl & Ægir Hreinn

Í þessum þætti kynna Oddur og Ægir hlaðvarpið „Föngum viðskiptavini saman" til leiks og spjalla um uppruna Key of Marketing.


„Successinn mátti sjá á ÍMARK þegar Dóri DNA opnar kvöldið og segir Ég heiti Dóri DNA og er frá Key of Marketing og allir fóru að hlæja"

Om Podcasten

Auglýsingastofan Key of Marketing heldur úti hlaðvarpinu Föngum viðskiptavini saman. Spjallað verður við skemmtilegt fólk í markaðsgeiranum þar sem verður farið yfir nýjar fréttir, sögur og hvað er sniðugt að gera.