Föngum viðskiptavini saman - 3. þáttur - Elfa Ragnarsdóttir

Í þætti 3 af „Föngum viðskiptavini saman" fengum við hana Elfu Ragnarsdóttur til okkar. Elfa tekur þátt í uppbyggingu á nýrri bókunarsíðu fyrir ferðaiðnaðinn sem sölustjóri Ferðaeyjunnar.

Í þættinum förum við yfir hugmyndina á bakvið Ferðaeyjuna, hvernig þau sinna kynningarmálum og fáum innsýn inn í frumkvöðlastarfið.

- Key of Marketing

Om Podcasten

Auglýsingastofan Key of Marketing heldur úti hlaðvarpinu Föngum viðskiptavini saman. Spjallað verður við skemmtilegt fólk í markaðsgeiranum þar sem verður farið yfir nýjar fréttir, sögur og hvað er sniðugt að gera.