Föngum viðskiptavini saman – 6. þáttur – Gísli Þorsteinsson

Föngum viðskiptavini saman – 6. þáttur – Gísli Þorsteinsson

Í þætti 6 af „Föngum viðskiptavini saman” fengum við hann Gísla Þorsteinsson til okkar, markaðsstjóra Gæðabakstur / Ömmubakstur.

Gísli á farsælan feril að baki og starfaði m.a. í fleiri ár hjá Origo sem markaðsstjóri. Í þættinum segir hann okkur t.d. frá endurmörkun Nýherja sem við þekkjum í dag sem Origo ásamt fullt af góðum bransasögum og kemur inn á gagnleg ráð þegar kemur að markaðssetningu.

- Key of Marketing

Om Podcasten

Auglýsingastofan Key of Marketing heldur úti hlaðvarpinu Föngum viðskiptavini saman. Spjallað verður við skemmtilegt fólk í markaðsgeiranum þar sem verður farið yfir nýjar fréttir, sögur og hvað er sniðugt að gera.