Daglega lífið
Guðlaugur, Hildur Björk og Maja ræða móttöku fósturbarna en staðreyndin er sú að ekkert fósturbarn kemur án einhvers konars áfalls í fóstur. Hvernig fæðist fósturbarn á heimili? Hvernig er aðlögunin? Það eru ótal mörg horn að líta í þegar barn er tekið í fóstur og margt sem erfitt er að tímasetja eða skipuleggja fyrirfram. Í þættinum ræða þau t.d. þá staðreynd að ekki er fæðingarorlof fyrir fósturforeldra en hvernig er þá aðlögunarferlið? Einnig ræða þau hvað barnið kemur með á nýja ...