Fósturbarnið og kynfjölskyldan

Í þessum fimmta þætti hlaðvarpsins Fósturfjölskyldur ræða þau Guðlaugur, Maja og Hildur um fósturbarnið og kynfjölskylduna. Þau ræða fyrstu kynni við fósturbarnið og það hvenær barnið flytur svo inn. Einnig velta þau fyrir sér hvenær og hvernig má tilkynna að nýtt barn sé komið inn á heimilið. Þá velta þau upp spurningunni hvort allir fósturforeldrar passi við öll fósturbörn? Félagsráðgjafar spila stórt hlutverk í lífi fósturbarna og oft í lífi fósturfjölskyldunnar. Félagsráðgjafinn er ...

Om Podcasten

Hvað er fóstur? Í þessari hlaðvarpsseríu ræða nokkrir fósturforeldrar um þær gjafir og áskoranir sem fylgja því að taka barn í fóstur. Þau einsetja sér að svara spurningum sem fæstir þora að spyrja og gera það með einlægni og heiðarleika að leiðarljósi. Hvað langar þig að vita?