Hvað er fóstur?
Í þessum fyrsta þætti hlaðvarpsins Fósturfjölskyldur ræða þau Guðlaugur Kristmundsson og Hildur Björk Hörpudóttir spurninguna Hvað er fóstur? Þau sitja bæði í stjórn Félags fósturforeldra og eru fósturforeldrar. Spurningar um fóstur sem vakna í kjölfarið eru mýmargar og þau ræða nokkrar, t.d.: Hvað er fósturbarn? Hvað er fósturforeldri? Hvers vegna fer barn í fóstur? Hver er munurinn á skammtíma fóstri, langtíma fóstri og styrktu fóstri? Fylgist með og gerist áskrifendur að hlaðvarp...