Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði

Innkastið eftir gríðarlega fjöruga 18. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Valur Gunnars og Benni Bóas. Þjálfurunum er heitt í hamsi, KR-ingar fengu urmul færa og náðu sigri, Valur vann stórleikinn gegn Breiðabliki og Víkingar töpuðu gegn tíu Stjörnumönnum.

Om Podcasten

Podcastþættir Fótbolta.net