Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 9. ágúst 2025. Umsjón: Tómas Þór og Elvar Geir. Rætt er um Evrópuleiki vikunnar og Sverrir Geirdal framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Víkings ræðir um boltabullulæti stuðningsmanna Bröndby. Sigurbjörn Hreiðarsson er á línunni og ræðir um markamet Patrick Pedersen. Magnús Þór Jónsson mætir í settið og ræðir um Lengjudeildina, Liverpool og enska boltann.

Om Podcasten

Podcastþættir Fótbolta.net