Arnar hleypur og hleypur

Arnar Pétursson hlaupari hefur vakið mikla athygli fyrir frábæran árangur og þá hefur hann verið mörgum innan handar sem vilja kynna sér langhlaup og ná árangri. Arnar sagði af fimm lögum sem tengjast stórum atburðum í lífi hans. í síðari hluta þáttarins segir Felix af upplifun sinni af Aþenu og svo spilar hann fullt af tónlist með Kate Bush

Om Podcasten

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.