Áskell Heiðar Ásgeirsson

Gestir Felix í Fram og til baka voru þau Áskell Heiðar Ásgeirsson og Hrönn Sveinsdóttir Borgfirðingurinn Áskell Heiðar er einn af forvígismönnum Bræðslunnar og hann kom í Fimmuna. Þar voru fimm viðburðir til umræðu og fór allt frá U2 í Dublin í gegnum Bræðsluna og Landsmót hestamanna. Svo kom framkvæmdastjóri Bíó Paradís, Hrönn Sveinsdóttir, í spjall en húsið iðar af lífi þessa dagana

Om Podcasten

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.