BMX brós og bestu giggin

BMX brós hafa slegið í gegn allt frá því að þeir komu fyrst fram í Ísland got talent árið 2015. Þeir eru óþreytandi að fara um landið og sýna listir sínar fyrir börn og fullorðna. Tveir meðlimir tríósins, þeir Benedikt Benediktsson og Magnús Bjarki Þórlindsson komu í Fram og til baka og töluðu um fimm bestu uppákomurnar á ferlinum. Þema í tónlistinni var menning og mennska en svo fengu nokkur hlaupalög að fylgja með

Om Podcasten

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.