Elín Hall leikkona og tónlistarmaður

Fimman var að þessu sinni í höndum listakonunnar Elínar Hall sem hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarin ár fyrir leik í kvikmyndum og tónlist sem hefur náð vinsældum. Elín fjallar um fimm hluti sem hafa haft áhrif á líf hennar. Svo spiluðum við smá R.E.M og rifjuðum upp söguna

Om Podcasten

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.