Gísli Rafn Ólafsson þekkir hamfarir
Nýr framkvæmdastjóri Rauða krossins, Gísli Rafn Ólafsson, þekkir hamfarir vel eftir áratuga starf í hjálparstarfi. Hann segir okkur af fimm atburðum sem breyttu lífi hans og sagan berst frá Asíu til karabíska hafsins og Afríku svo spilum við brot úr lögunum sem keppa í Söngvakeppninni í kvöld.