Kjartan og Sólveig í Múltíkúltí
Gestir Felix í jólaþætti Fram og til baka voru hjónin og hugsjónafólkið Sólveig Jónasdóttir og Kjartan Jónsson en þau reka málamiðstöðina, hjálparsamtökin og ferðaskrifstofuna Múltíkúltí. Talið barst víða og verkefni á Indlandi og í Afríku komu við sögu