Ólöf Ingólfsdóttir dansari og markþjálfi
gestur Felix í fyrsta þætti ársins var Ólöf Ingólfsdóttir dansari og markþjálfi sem talaði um fimm menntastofnanir sem breyttu lífi hennar. Leikurinn barst frá Myndlista og handíðaskólanum yfir í dansskóla í Hollandi og markþjálfanám á Íslandi með ýmsum útúrdúrum