Þóra Björk Smith

Gestur í fimmunni var aðstoðarframkvæmdastjóri Nasdaq á Íslandi Þóra Björk Smith en hún er líka félagi í hinni lesbísku ofursveit Úkulellum. Þóra talaði um fimm ákvarðanir sem tengdust hinseginleikanum og höfðu djúp áhrif á líf hennar Þemað í tónlistinni voru litir regnbogans í tilefni af Hinsegin dögum lagalisti Rauða fjöðrin - Cosa Nostra Hope there’s someone - Antony and the Johnsons Ég er eins og ég er - Páll Óskar Top of the World - Sykurmolarnir Hold með closer - Elton og Britney Purple Rain - Prince Fjólublátt ljós við barinn - Þorgeir Ástvalds Trouble - Pink Gleðivíma - Rán og Páll Óskar Graði Rauður - Mannakorn Appelsínugul viðvörun - Baggalútur Á köldum kvöldum - Steinunn Jónsdóttir og Steini Hjálmur Hr Reykjavik - Stuðmenn Stattu upp fyrir sjálfum þér - Blár Ópal Græna byltingin - Spilverk þjóðanna Mellow Yellow - Donovan ITSAHELL - Bashar Murad Regnbogans stræti - Bubbi Morthens

Om Podcasten

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.