Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ

Gestur Felix í síðustu fimmu ársins 2023 var Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ en hún talaði um fimm tilviljanir sem áttu eftir að breyta lífi hennar. Svo skelltum við í fréttagetraun um helstu fréttir ársins og spiluðum lög að hætti hússins

Om Podcasten

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.