Grasótin í myndlist, þriðji þáttur

Hvað er grasrótin í myndlist að hugsa? Ikea, pólýester, dagsbirta, snjalltæki og miklu miklu fleira eru efniviður ungra myndlistarmanna í dag. Í þáttunum kynnumst við hugarheimi ungra myndlistarmanna sem starfa í Reykjavík. Viðmælendur í þriðja þætti eru myndlistarmennirnir Árni Jónsson og Freyja Eilíf. Auk þess er rætt við Sigrúnu Hrólfsdóttur, deildarforseta myndlistardeildar Listaháskóla Íslands. Umsjón Halla Harðardóttir. (Frá 9. júní 2018)

Om Podcasten

Hlaðvarp frá Rás 1.