Í nærveru jarðar

Stiklað á stóru í ævi og verkum bandaríska ljóðskáldsins Louise Glück, sem á síðasta ári hlotnuðust bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir „einstaka, ljóðræna rödd sem á íburðarlausan hátt umbreytir persónulegri reynslu í almenna“. Óhætt er að segja að ýmislegt í ævi Glück hafi ekki verið neinn dans á rósum. En í stað þess að vísa með beinum hætti til einstakra voðaatburða eða tiltekinna áfalla, byggir hún trúnaðarsamtal sitt og lesanda fremur á því sem slíkar þrautir hafa kennt henni. Umsjón: Magnús Sigurðsson.

Om Podcasten

Hlaðvarp frá Rás 1.