Richard Henry Dana 5

Hér segir að lokum frá ferðum Dana og skipsfélaga hans úti fyrir Kaliforníuströndum og merkilegum kaupskap með húðir og fleira sem þeir stóðu í. En hér segir líka frá hrottalegu hátterni skipstjórans á Pílagrímnum en frásögn Dana af því átti eftir að vekja gríðarlega athygli í Bandaríkjunum og víðar - enda ekkert dregið undan.

Om Podcasten

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.