Ida Grumbov

Í byrjun 20. aldar kom hin þýska Ida Grumbkov til Íslands og var erindi hennar að grennslast fyrir um örlög unnusta síns sem hafði farist á Öskjuvatni, en sumt þótti dularfullt við hvarf hans. Hún skrifaði ferðasögu sína og er hér gluggað í hana.

Om Podcasten

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.